Þín rödd í ráðum borgarinnar

Þín rödd í ráðum borgarinnar

Efstu hugmyndir í þessum hóp verða sendar til viðeigandi fagráða Reykjavíkurborgar í hverjum mánuði. Munið að deila hugmyndum þar sem hugmynd þarf minnst 25 atkvæði til að komast áfram. 🙏 💗

Posts

Koma upp öflugra frístundastarfi við Sléttuveg.

Körfuboltavöll í neðra breiðholt bakkana !

Fræðsla fyrir gesti við Tjörnina

Hafa sumaropnun í íþróttahúsum

Úrbætur á Hlemmi

Sundlaug við Egilshöll

"Leggöng" undir Miklubraut við Kringluna.

Lokum fellsmúla við háaleitisbraut fyrir bílaumferð

Litlar íbúðir

Samvinna í vondri færð og vetrarslabbi

Virkja leið 26 á kvöldin og um helgar

hraðalínur á korpúlfstaðaveg

Næstum því næturstrætó.

Sundlaug í Norðlingaholt

Hvað gerir líf okkar einfaldara og þægilegra?

í kosningum um betri hverfi verði gert auðvelt að sjá meiri upplýsingar um verk

Slípa og mála járnhlið við leikskólann Heiðarborg

Gosbrunnur- hluta ársins

Afnema göngugötur

Auka Möguleika Á Ungu Fólki Sem Ætlar Sér Í Læknisfræði

FERÐAMANNAVÆN HÖFUÐBORG, GLÖGGT ER GESTS AUGAÐ,TÚRIST ÞÚ RENNUR EKKI Á HUNDASKÍT

Leyfi til að rífa hús áður en ákveðið er hvað komi í staðinn

Dyraverðir leyti á þeim sem grunaðir eru um að byrla stúlkum

Flugvöllinn - burt!!

Reykjavik úr bíla-borg í manna-bórg

Opið nefndarstarf með útvíkkun á netinu

skemmtilegar ruslafötur fyrir börn

Fleiri vatnsbrunna í Elliðaárdalinn

Öflugri og Lýðræðislegri hverfaráð

Trjágróður á milli göngu/hjólastíga og umferðargatna

Kynningar fyrir foreldrum um mikilvægi svigrúmi barna

Hindra umferð milli Bláhamra og Dyrhamra.

ódýrt í strætó fyrir hjól upp brekkur amk hæstu bröttustu og hjólafestingar á þá

Borgin að vera í sambandi við íbúana.

Skapandi smiðja fyrir 8-12 ára í júní-júlí 2013

skíðalyftumótorfærður að hæð í borgarlandi til að toga hjólreiðamenn upp

Malbika malarstíg milli Hamrahverfis að Gufunesbæjar

Standblak velli í Leirdalinn

Betri lýsingu við göngustíga meðfram Miklubraut við göngubrú milli Kringlu og Fram.

Að passað sé upp á að klukkan á Lækjartorgi sé rétt

Stekkjabakki - Höfðabakki. Endurskoða m.t.t. umferðaröryggis m.a.

Langahlíð undir Miklubraut

Fornaldarbær Ingólfs Arnarsonar

Hvernig eru reglurnar um ritskoðun hugmynda ?

Bæta lýsingu við hjóla og göngustíg við Stararima

Koma í veg fyrir lausagöngu hunda og katta í Norðlingaholti

Bílastæði sérmerkt fyrir fatlaða

Skólinn taki sér listamann í fóstur

Umferðaröryggi í Laugarnesinu

Grásleppuskúrar

Battavöll í útivistarsvæðið við Frístundamiðst. Gufunesbær

gera Arnarhól fallegri..

Breyta breiðum tengigötum í íbúðarhverfum

Umboðsmaður fyrir börn sem hafa lent í einelti.

Umferðaljós skynji nálægða umferð betur.

Tré eiga ekki alstaðar heima

Grindverk austan megin Kringlumýrarbrautar við Teigahverfi

Malbikun á bílastæðum í Skálagerði og mála gular línur

Leggja malarstíg yfir túnið við Þjóðarbókhlöðuna

Merkja gangbrautir í Grafarvoginum

Opna vegkannt frá Friggjarbrunni út á Skyggnisbraut

Gera heitan pott sem á með rennsli í kringum Laugardalslaug

Breyta neðsta hluta gangstéttar við Lokastíg í bílastæði.

Hærri bekkir til að sitja á

Opna Rauðalækinn

Runna og tré á Arnarhól

Fjarlægja óheppilega bekki

Klifur- og hjólabrettagarður við Skeljanes í Skerjafirði

My idea on how to expose financial tyranny and end it forever

skipta um Borgarstjóra

Styðjum Börn meira

Gangbrautarljós við Gagnveg í Grafarvogi

Að strætó byrji að ganga klukkan 10 á Sunnudagsmorgnum

Götumarkaður við styttu Skúla Magnússonar í Aðalstræti

tekjuviðmiðun í niðurgreiðslu akstursþjónustu aldraðra

Bíllaus Reykjavík- Einkabílalaus Reykjavík

Byggja aðrein af Vesturlandsvegi inn í Vínlandsleið Grafarh.

Laga hraðahindranir á Selásbraut

dreifa styrkjum til íþrótta

Laga slysagildru hjólreiðamanna við Hörpuna.

Baðhús við Skólavörðustíg

átak gegn árásarmönnum við útivistarsvæði

Hús Héraðsdóms við Lækjartorg verið notað sem miðborgarhús

Laga stíg meðfram Hestháls.

Hreinsa borgina af mengandi rusli og drasli.

Upplýsingaveita fyrir skautasvellið á Tjörninni

Ísbað í Grafarvogslaug

Fjölga ruslatunnum í miðborginni.

Nú getur Reykjavík sett Biophilia verkefnið í Perluna

Reykjavík taki þátt í Earth Hour

Fleiri bílasamlög - færri einkabíla!

Viðey

Bæta kortagrunn borgarinnar v. virkra ferðamáta

Gámar fyrir einnota gler.

Betri garðyrkja á eyjum borgarinnar

framkvæmdir

Koma í veg fyrir aðskilnað

Sparkvöll í vesturbæinn.

Órækt við Kristnibraut 22

Þjónustumiðstöð í gamla Vörðuskólann!

Fá kaffihús við sjóinn þar sem Hofsvallagatan endar.

Úrbætur á skólalóð Háaleitisskóla - Hvassaleiti

Laga hraðahindranir á Selásbraut

Fjármálakennsla byrji í 1. bekk grunnskóla.

Hraðahindrun í Bókhlöðustíg

Sameiginlegt frístundaheimili í hverfum fyrir 8 og 9 ára

Setja upp KLUKKU í Mjóddina - aðalskiptistöð Strætó

Gosbrunna/vatnslistaverk á hringtorg

Hækkun hljóðmanar milli Stakkhamra og Gullinbrúar/Strandvegar

Endurnýjun á leiktækjum við Ölduselsskóla

Breytt staðsettning á gönguljósum í Lönguhlíð

Moka snjó frá gangstétt vinstra megin við Selásbraut

Laga gangstétt meðfram norðanverðri Háaleitisbraut frá Lágmúla að Ármúla

Húsdýra- og fjölskyldugarður jólagarður

Breyttar reglur um niðurrif húsa

Sparkvöll við Foldaskóla

Barnagjald í strætó þótt greitt sé með peningum

Frídagar á frídögum

Almennings klósett á Klambratún og Hljómskálagarð.

Setja gjaldskyldu á Lokastíg.

Sjàlfstaett framhald fyrir naeturlìfid -sjà tengilinn

Lágróður á umferðareyjur um allan bæinn.

Sparkvöllur í 101

Stoppistöðin Frakkastígur verði Paradís

Laugavegur að vistgötu

Gróðursetja Tré í úthverfin eins og Grafarvog og Grafarholt.

Hraðahindrun í Hamrastekk, ofan við Hóla- og Urðarstekk?

Umferðarspeglar við Steinahlíð/hljólastíg

Lífsins tré - listaverkið við Barnaspítala Hringsins

Stutt í strætó fyrir alla!

Hestaleiga og hestvagnaleiga í Hallargarði við Fríkirkjuveg

Hafa klukku í strætó skílum

Foreldrafélög og hverfisráð fái að reka grunnskóla

Hálkuvörn á göngu- og hjólabrú yfir Kringlumýrarbraut

Íþróttavæði á Brennuhól

Leyfa grunnskólakrökkum að fara í fleiri vettfangsferðir

Betra aðgengi fyrir íbúa Hringbraut með gerð bílastæða við Furumel.

Breytt verði landslaginu í Hljómskálagarðinum og Klambratúni

Leggja bílum við Hæðargarð skáhalt upp að húsunum

Festa hjólagrindur á veggi bygginga

Vísindaver

Flugvöllurinn í Vatnsmýrinni enn smárellurnar látnar fara

Öryggisbelti í strætisvagna innanbæjar

Snið (website) http://betrireykjavik.is undirstaða websites og neytenda vitund

pollar við loftdælur bensínstöðva til varnar hjólpumpurum

Tryggja aðgang að netinu fyrir alla

Leyfa hægri beygju inn á Þúsöld

BUILDINGS BEING LEFT TO ROT IN DOWNTOWN RVK!

Fjölnotahús sem jafnframt væri innanhúsknattspyrnuvöllur með bílastæðum undir öllu saman , Og það væri undir Tjörninni í Reykjavík , undir Hljómsskála Tjörninni

Fleiri strætóar aki Bústaðaveg

Sorpílát í Úlfarsárdal.

Slá grænu svæðin oftar en þrisvar á sumri.

Jólaþorp í Árbæjarhverfi

Hitt húsið hanni umferðarskilti fyrir Reykjavíkurborg

Loka fyrir bílaumferð á Laugavegi helgar

Meiri sand á gangstéttirnar í miðbænum

láta alla sem keyra fullir út að þrífa!

Leikrit í grunnskólum

Minnkum rekstur borgarinnar um 95%

Hætta við turninn neðst á Frakkastíg strax!

Laugardalur miðstöð heilsuræktar

Færa gangbraut á öruggari stað í Lokinhömrum og setja upp hraðahindranir.

Dans á rósum

Fleiri ruslatunnur/dallar í Grafarvogi

Ísland taki þátt í "It Gets Better Project"

Fá fleiri skilti sem birta hámarkshraða í hverfið

Fjölga ruslatunnum í Langholtshverfi.

Laun borgarfulltrúa séu í hlutfalli við lægstu laun

Merkja leiðir á krossgötum hjólastíga

Hringtorg við gatnamót Eiríksgötu og Barónstígs.

Kjötkveðjuhátíð með samba-dansi

Ósk um að hjólreiðaspotti verði lagfærður, efsti hluti Rafstöðvarvegs.

Táknmálskennsla í öllum skólum

Breyta stöðvunarskyldunni frá Miklubraut inn að Ártúnsholti í biðskildu.

Undirgöng yfir Hringbraut við Vesturbæjarskóla

Gera Perluna að upplýsingamiðstöð um Davíðs-hrunið.

Setja upp útilistaverk um þvottakonurnar á Laugaveginn

Rukka í stæði á stórviðburðum

Opnum námsverin í skólunum

Á að setja nýju spítalabygginguna á svæðið hjá Rauðavatni?

Fjölnotahús , sem líka er innanhúsknattspyrnuvöllur , undir tjörninni

tröllahvönn verði útrýmt úr görðum

Betra aðgengi út í Geldingarnes

Rafknúnir strætóar

Leið 14 stoppi við Engjateig

Skipta um sprungnar perur á sparkvelli við Hólabrekkuskóla

Bílastæðakort í miðbænum.

Að Reykjavík sé höfuðborg alls Íslands með Flugvöll.

Ekki gleyma Landsbyggðinni!

Hraðahindranir

Hljómandi Hljómskálagarður!

hundagerði í Laugardal

Hljóðmön á Kringlumýrarbraut.

Bætt aðstaða á skammtímavistunum fyrir fatlaða.

Gangbrautir á Grandann!

Lagfæra göngustíga

Merkt bílastæði eftir íbúðum

Fjarlægja báðar stiflurnar í Elliðaánum.

Andapollur á Klambratúni

Lækka hámarkshraða í Álfheimum

Minnka hljóðmengun frá mestu umferðargötunum með Trjágróðri.

Búa til upphitaðan hlaupastíg, t.d í laugardalnum.

Tímatöflur strætó og ljósastaruar

Hjólastíg á Flókagötu

Svifta rússnesku kirkjuna lóðinni við Mýrargötu

Norðurljósin - slökkvum götuljósin

Salerni á bílastæði: eitt í Gróttu og annað á endum Bakkagrandi (SELTJARNARNESI)

Opnum Rauðalækinn !

Setja upp völundarhús á Klambratún.

Takmarka hraða á Brúnavegi (brekkan upp að Hrafnistu)

Rússíbana í fjölskyldugarðinn

Tímatöflur strætó

Gera undanþágu við hægri beygju á róðu ljósi.

Skrekkur

Fegra Vesturgötu áfram vestur úr

Meta öryggi barna í umferð í kringum Háteigsskóla og bæta úr þar sem þarf

áningarstaðir fyrir elskendur sem elskast í bifreiðum

Breytum Kjarvalsstöðum í menningarmiðstöð.

Hagagarður í stað Hagatorgs

Lækjargata umferð sett niður í stokk, lækurinn á yfirborðið!

Nýtt skátaheimili í Breiðholtið

Template (website) based on http://betrireykjavik.is for every comunity in the W

Leyfa skoðanir á Betri Reykjavík sem rúmast ekki í Haiku

Bretta rampur á Klambratún

Laga gangstétt við Háaleitisbraut14-30

Þó svo að ég njóti veruleg að geta notið útsýnis út á Klambratún og það geri ég

Ný girðing kringum fótboltavöllinn í Bakkaseli.

Ó borg mín borg

Hundasvæði á Gufunesi

Malbika göngustíga að útivistarsvæðinu í Gufunesi

Loka gömlu vatnsveitubrúnni yfir Elliðaár fyrir allri umferð

auðveldari aðgengi

Hallveig Fróðadóttir

Gangstéttar í Neðra breiðholti.

Nýta betur strætóstöð við Flugvallarveg

Endurbætur á Fólkvangi Kjalarnesi

Mála í gulum lit snúningsstæði fyrir bíla í enda götu í Staðarhverfi.

Sessur fyrir lágvaxna í heitu pottana

Girða kringum endurvinnslugáma

Vegna breyttrar hundasamþykktar

Frítt á söfnin!

Káratorg til frambúðar

Öryrkjar og annað fólk. Öryrkjamiðar

Dagur barnsins

Aðrein frá Þjóðvegi 1 að Norðurgrafarvegi að Esjumelum

bekkir í Hólahverfið fyrir gigtveika gamlingja

hraðalínur á korpúlfstaðaveg

Kerrugarður - svæði sem borgarbúar geta geymt bílakerrur

Umbuna þeim sem ekki nota nagladekk

Akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg

Úrbætur á skólalóð Húsaskóla

Setja upp aðstöðu fyrir unga vegglistamenn

Betri skólalóð við Háaleitisskóla

Bætt nýting á gamla strætóreitnum milli Sæbrautar og Borgartúns fyrir almenning.

Endurskoða gatnamót Höfðabakka og Vesturhóla

Gangbraut yfir gömlu Hringbraut við strætóskýlin hjá BSÍ

Menningarhús barnanna

Skýrari merkingar á gatnamótin Tryggvagötu-Lækjargötu

Vandræðarönd meðfram lóðamörkum

Selásbraut verði 30 km gata.

Strætómiðar fyrir námsmenn

Einarsgarður

Skólatími, frístund og íþróttakennsla barna sameinuð.

hesthúsahverfi og sumarbeit á kjalarnes

Varðandi gjaldtöku í

Hraðahindrun hjá Raufarseli

Það mætti setja hundagerði á Klambratún þannig að allir hafi eitthvað fyrir sig.

Strandblaksvöllur í vesturbænum

Lögleiðing Pókers á Íslandi

Skattur á hesthús

Aðgreina strætóskýlin sem eru sitthvorumegin við götuna.

Vesturbæjarstrætó!

Fjölgun gangbrautarskiltum í 104

Efla "Vesturbær/Bærinn okkar" sem öflugt hverfisfélag!

Fegrun svæðis í Mjódd

Strætó hefji akstur 3 tímum fyrr á sunnudögum.

Endurvekja Laugarveg sem verslunargötu, með ferðamenn í huga

Hjólabrettapalla í 111 hverfi Reykjarvíkur.

Hljómskálagaður neðan Bjarkargötu - endurreisn.

Að byggður verði braggi í Hljómskálagarðinum

Skilti til að minna á börn að leik við Lynghaga

Lagfæring á göngustíg milli Skálagerðis og Brekkugerðis

Lokum pöbbum klukkan tvö eða fyrr um helgar.

Flugdrekasýning-keppni

Leggja niður leikskólaráð.

Klifurveggir í sundlaugar

Laga Frakkastíg neðan Hverfisgötu

Gangstéttir gangi í endurnýjun lífdaga

Allt inni í myndinni

Víkinga- og sögusafn í Arnarhól undir Ingólf Arnarson !

BETRI SORPHIRÐU.

Hafnarhverfið

Jafna brúnu rafstöðvarbygginguna í Elliðaádalnum við jörðu

Breyta húsi héraðsdóms á Lækjartorgi í verlsunarmiðstöð

Wi-Fi Strætó

Lýsing á Klambratún

Jólalokun á Bankastræti og Laugavegi rétt fyrir jól.

Ruslatunnur frá Valsheimilinu út að HÍ

Meiri gróður í bert og opið land Úlfarsárdals

Hagræðing samgagna.

Gangbrautir í Hamrahverfi

Göngubrú yfir Geirsnefið

Klippa trjágróður sem skyggir á gangandi vegfarendur.

Lýsing á Ægisíðu og Eiðisgranda

Vitundarvakning til að efla snyrtingu runna og trjá við göngu- og hjólagötur

Hreinlæti á einkareitum í miðborginni

Skilti með nöfnum/myndum fugla, fiska og hvala á gömlu höfn

Borgin reki áfram Konukot

Að breyta Ingólfstorgi í skautasvell yfir vetrartímann.

Leiktæki á opnu svæði mili Skipholts og Háteigskirkju

Kenna börnum að umgangast hunda

Endurbætur á Aparóló (milli Einarsness og Skildinganess)

Prýða byggingar með klifurjurtum

Stækka bílastæðið við Krónuna í Jafnaraseli !

Snjallasímaforrit fyrir Betri Reykjavík

Svæðið á milli Hallsvegar og Gylfaflatar

Að bíleigendur fái strætókort með bíltryggingu sinni.

sólskáli/vetrarsól í Laugardalslaug

Þrengja að bílastæðum við lóð Landakotsskóla og lengja girðingu meðfram stétt

Setja upp vefsíðu með upplýsingum um færð hjólreiðastíga

Express bus from Hafnarfjordur to Reykjavik and the University of Reykjavik

Að minnka umferð á gatnamótum Barónsstígs og Egilsgötu (við Austurbæjarskóla)

Mannlífstorg við Laugalæk

Laugarnes

Malbikaður stígur frá Eyrarlandi yfir í Fossvogsdalinn

Leið 18 fari um Flugvallarveg.

Vinaverkefni verði sett inn í móttökuáætlun skóla

Fjölga til muna hjólreiðafólki í borginni til samgangna

Bæta innkeyrslu og bílastæði við Landakotsskóla

Hofsvallagata

Viðbygging við leikskólann Suðurborg

Samsíða göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi

Hugum betur að viðhaldi gatna í miðborginni

More Languages!

Bólstaðarhlíð

Félagsbústaðir verði ekki lengur hlutafélag í eigu borgarinn

Fjölga bílastæðum í gömlum hverfum með því að skásetja þau.

Félagsbústaðir hf hætti að starfa sem hlutafélag

Auka tekjurnar

Hjólaleið við Hörpu

minnkun á veggjakroti

Gera Viðey að kaupstað

Líflegri áningastaðir

Sundlaugar

Útivistarskógur á Álfsnesi og Geldinganesi

Blindhorn

Hringtorg á gatnamót Lyngháls og Stuðlaháls

Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana

Bæta alla aðstöðu í Leirdal.

Meira af vatnslistaverkum

Gjaldskylda bílastæða í 101

Upplýsingar um flokkun til innflytjenda

Klósett við Klambratún

Stígur frá Gnoðarvogi 30 að Suðurlandsbraut

Blak og tennisvöllur í Bökkunum - endurnýjun

Snið (website) http://betrireykjavik.is undirstaða websites og neytenda vitund

Úlfarsfell fyrir gangandi vegfarendur.

Lagfæringar á áningastað í Elliðaárdal

Sturtupott í Breiðholtslaug

Trjárækt á auðum svæðum í borginni

Göngustíg kringum Rauðavatn og lýsingu

Setja bann við sölu plastpoka í stórmörkuðum borgarinnar.

Setja upp sparkvöll við Kelduskóla Vík

Lúpínu í Bláfjöll

Lýsa upp lágmyndir Ásmundar Sveinssonar á Austurbæjarskóla

Tónleikar

Starfsemi í kjarnanum við Kirkjustétt / Kristnibraut

Endurskoða byggingu Rétttrúnaðarkirkju.

Alvöru hverfistorg á mótum Einholts og Skipholts.

Franskar merkingar á Frakkastíg

Betri aðstaða í Breiðholtsskóla

Lækinn aftur í Lækjargötu og meðfram gamla hafnarbakkanum!

Nota bláar perur í götuljós

Að breyta stæðum á Langholtsvegi í skástæði

Hjólagrindur verði settar við Hörpu.

Öryggismyndavélar á Klambratún

Hvernig væri að búa til betri landsbyggð

Aukin áhersla á kennslu kynjafræði í framhaldsskólum

Opna hverfiskaffihús í Vesturbænum; á apótekshorni v.Hofsvg.

Hótel í Seðlabankann

service center mjöd

Eitt verð frá 2 ára aldri dagmamma/leikskóli

Jólaborg alla daga - fyrst allra borga í heiminum!

Afnema varúð til hægri í Jöklafold og setja upp biðskyldur í staðinn.

Hljóðmön við Miklubraut á milli Lönguhlíðar og Stakkahlíðar.

stilla betur skynjara umferðaljósa f. vespur og mótorhjól

á netinu mat röðun hugbúnaður

Lagfæra Hverfisgötu

Malbikun á bílastæðum í Skálagerði og mála gular línur

endurbætur á frakkastíg

Endurbæta gönguleið og garð milli Snorrabrautar og Leifsgötu

Fjölga strætó í Grafarholtinu á kvöldin og um helgar.

Betri lýsing í Frostaskjóli - KR megin

Talandi strætóskýli

Stigi með handriði og ljós í brekkuna við biðstöð Viðarhöfða

Kennum gagnrýna hugsun í grunnskólum

Gangbrautarljós á Fjallkonuveg við Jöklafold

Færa þorran af þungaumferð af Suðurgötu.

Göngubrú eða betri gönguleið frá Lækjartorgi að Hörpu

Malbika göngustígana við Gufunesbæ

koma af stað beinu lýðræði á fjármálamarkaðinn

Smáragata hraðahindrun

Hækka verð fyrir bílastæði/bílageymsluhús

Allt inni í myndinni

Vantar gangstétt við strætóskýlið við Borgarspítalann. Þar er bara drullusvað.

Að gera Reykjavíkurborg hæfa gönguferðum á ný

Móta heildstæðari kennsluaðferðir í skólum

Gera gosbrunna og vatnslistaverk í borginni

Rauðarárhverfi

Strætó, Spöng-Ártún

Lagning ökustíga fyrir rafknúin farartæki undir 30 km hámarkshraða og reiðhjól.

betri biðskili í strætokerfinu

Framhald á göngustíg norðanmegin í Hamrahverfi Grafarvogi

Skautasvell á Klambratún.

Lagfæra gangstéttir við Hólberg og Hraunberg

Vernda borgarmyndina betur

Undirgöng eða göngubrú yfir Sæbraut við Hörpu

Hætta við Suðvestur-háspennulínur frá Hellisheiði

Setja blóm,tré á Hverfisgötuna. Lýsa götuna vel upp með fallegum lömpum.

Sundlaugarnar nýttar.

Endurskoða fyrirhugaðar breytingar á vetraráætlun strætó.

Semja ratleik sem leiðir ferðamenn um borgina

Undirgöng við Litluhlíð

Bílastæði fyrir neðan Reynisvatnsveg á móts við Framvöllinn

Borgin birti hvernig staðsetningin fyrir BAUHAUS var valin

Ruslagáma við Aðalstræti og Ingólfstorg

Malbika göngustíg efst í Viðarási

Haustfrí í grunnskólum Reykjavíkur verði seinkað um 1-2 vikur (í viku 44 eða 45)

Borgin stofni Borgarbanka (Besti Bankinn)

Gangstétt við Hálsabraut

Tiltektardagur í Reykjavík

Velkomin á Betri Reykjavík

Möguleiki á lengri rökstuðningi við hugmyndir á Betri Rvk

Fleiri göngustíga á Hólmsheiði. Og friða Elliðárdalinn.

Stjörnubjört Reykjavík

Hátækniborg – Reykjavík borg nýsköpunar norðursins

Bekkur við Fiskbúðina Freyjugötu

Samfélagsfræðsla í skóla: Tjáning, Sjálfstyrking, Fjármál

Verndum miðborgina, hús og sögu. Setja hana á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna.

Gangbrautir á gatnamótum Rauðarárstígs og Flókagötu

Útikennslustofu í Grundargerðisgarð!

Hjólastígurinn í gegnum Svartaskóg á að enda við gatnamót Fossvogsv/Háaleitisbr

Samræmd hönnun á götugögnum

Listaháskóla í stað stjórnsýsluhverfis

Barnagæsla á laugaveginnum

Endurbætur á Vesturbæjarlauginni

Skólar sjái sjálfir um nesti barna okkar

Bæta umferð um sameiginlegt rými gangandi og hjólandi.

Lokun gatnamóta, Ásendi og Garðsendi

Byggja þar stúku við Fylkisvöllinn

Eplatré í Grundargerðisgarð

Hjólarein/vísir á Súðavog og Skútuvog

Hljóðmön milli Skaftahlíðar og Miklubrautar til að minnka hljóðmengun!

Lest Keflavík - Mosfellsbær

Gerum allar íbúagötur í 104 að 30 km götum

Framhald af Einn svartur poki

Stærri beygja af Bíldshöfða inná Miklubraut

Grindverk á Lækjatorg

Komið verði upp battavöllum við alla skóla í hverfinu.

Efling moltugerðar á höfuðborgarsvæðinu

Að leyfa hænsnahald í borginni

Færa styttuna af leifi heppna

Hreinsa tjörnina

Gangstéttir í Bökkunum

Æfingatæki í Elliðaárdal.

Vesturgata bæta öryggi og umhverfi.

Veita góðum götuhliðum jarðhæða verslunarhúsa verðlaun

Setja tónlist í allan miðbæ Reykjavíkur

Almenningsgarður við Ægissíðuna

Bætt merking og kynning göngubrauta yfir akvegi í Grafarvogi

Lýsing við hliðina á HÍ Stakkahlíð

Íþróttir - hreyfing - fyrirbyggjandi heilsugæsla - Forvarni

Strætó frá Mjódd og í Árbæjarhverfi

Fjölgum álfum í Reykjavík

strætisvagnar hafi myndupptökuvélar vegna slysa og árása

Eftirlitsmyndavélar í kringum Fellaskóli og Hólabrekkuskóli

Rugby völl í Reykjavík

Vatnsberinn þarf brunninn sinn

Púttvöll og Par 3 golfvöll í Fossvogsdalinn

Gera Laugaveginn og Suðurlandsbraut að hjólagötu.

Hliðgrind sett í nýtt op á grindverki á Héðinsleikvelli

Kennt verði í grunnskólum Reykavíkur um Páskana.

gangstíg á Vínlandsleið

Efling á hagnýtum lærdóm í menntastefnu

Stærra skilti merkt Marteinslaug og færa hitt ofar í götuna.

Nýta auða svæðið á milli grafarvogs og vesturlandsvegar

Hraðahindrun/anir á Reynisvatnsveg

Hundagerði við Þróttheima

Fá fleiri skilti sem birta hámarkshraða í hverfið

Leggja göngustíg frá Búðavaði yfir á göngustíg við Björnslund

Hraðleið á milli stúdentaíbúðana í Grafarholti og háskólanna

Strætó frá Norðlingaholti í Mjódd

Laga lóð við Guðríðarkirkju

Lengja opnunartíma sundstaða á kvöldin.

Vantar stæto ur Moso framhja Egilshöll um kvö og helgar

hafa vinnudag fyrir almenning i kirkjugörðum með aðstoð

Fjölga bekkjum í borginni

Að skipta oftar um perur í götulýsingum.

Setja upp spegil við brekku í Dalhúsum

Bæta gönguleiðir barna í Dalskóla

Setja rauntímakort strætóleiða inn á Hlemm.

Búa til "velkomin til Reykjavíkur" styttu á tönkum Gr.holts

Malbikun á stíg milli Kleppsvegar 6 og 8

Vatnshana á öll leiksvæði

fagráð verði haft með í framhvæmdum.

Skýra og skilgreina aðkomu foreldra í þróun skólastarfsins

Fræðsluerindi á opnum íbúafundum IG í Grafarvogi

Gönguleiðaskilti

Ferð í strætó innifalin í miðanum.

Að setja upp skilti með jákvæðum og fallegum orðum.

Framkvæmdir í miðborginni 2013 : Bílastæði m. hleðslupóstum fyrir rafbíla.

Láta borgarfulltrúa heimsækja starfsstaði innan borgarinnar

Ingólfshús á Ingólfstorgi

opna fyrir akstur inn á Hagamel frá Hagatorgi, mjög asnaleg lokun á götunni

Mini golf eða grillaðstaða fyrir eldri borga. Byggja á reit austan við nýtt fjölbýlishús við Mörkina. Svæið er við enda göngubrúar yfir Miklubraut og er nú notað sem tippur fyri jarðefni.

Betri lýsing í Frostaskjól

Leggja af húsgötu í suðurhluta Kaplaskjólsvegar.

Auka faglegan undirbúning um lesskilning meðal stjórnenda

Loka galopnum ruslatunnum við Selásbraut.

einfaldlega fallegra

Endurbætur á skólalóð Fossvogsskóla.

Samgöngur milli Reykjavíkur og Keflavíkur

Malbikun á bílastæðum í Skálagerði og mála gular línur

Hjólaleið í gegnum Hlíðar sunnan Miklubrautar

æfingarvélar á gönguleiðum

Ruslatunna við göngusvæðið fyrir ofan MBL húsið.

Upplýst skautasvell og skautaleigu á tjörnina

Beinlínukort akstursleiða sem aka framhjá hverri stoppistöð

Leið 14 fari í Hlíðarnar

Mála blindhorn á gangstéttum í áberandi lit v. slysahættu

Bæta umferðaröryggi við aðkomu Rekagrandameginn að Gullborg og Grandaskóla.

Hljóðvarnir meðfram Kringlumýrarbraut

BetraIsland.is - Hugmynda/kosninga vefur fyrir allt Ísland

Legga í stórframkvæmdir á Skeifunni og svæðið þar í kring

Almenn umhirða í kringum húseignir.

Betra flæði um bílabrú yfir Miklubraut

Hafa frítt í sundlaugar

hljóðvarnarvegg við Selásbraut

Mikilvægt að moka og sanda allan hjólastíginn við Sæbraut

Malbikun á bílastæðum í Skálagerði og mála gular línur

Brú á milli Grafarvogs yfir í Vogahverfið

Halda göngustígum (ekki bara gangstéttum) opnum að vetri.

Gönguljós við Vitatorg

Stækkun stoppistöðva og útvíkkun notkunar.

Ingólfstorg - Náttúruminjasafnið

Gufuneskirkjugarður

Perlan --

Reykjavík Maps

Vantar að bæta við spegli á horni Dofraborga og Melavegs

Ganga frá ófrágengnum lóðarblettum í hverfinu.

Fjarlægja aðgangsslár að búningsklefum í Vesturbæjarlaug

Aukin hreyfing í Grunnskóla kl,tími lágmark á dag.

Stærra sjúkrahús rísi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu frekar en í Vatnsmýri.

Héðinslóð, lagfæringar á umhverfi. Vesturgata 64.

Láta gildistíma skiptimiða fylgja gjaldskrá Bílastæðisjóðs.

Minni ljós við Skarfabakka vegna Friðarsúlu

Trampolín við Austurbæjarskóla

Að gera Hverfisgötu að breiðstræti

Vegabætur í Heiðmörk

Stífla undir Gullinbrúnni sem dregur úr falla straumi.

Hættuástand við innkeyrslu að Hjallastefnuskóla við Öskjuhlíð

Að strætó bs. bregðist skjótar við ábendingum frá fólki

Laga gangstétt sem liggur í gegnum Reykjahlíð Kjarvalsstaðamegin

Sandkistur á óupphitaða göngustíga í eldri hverfum og bætt þjónusta

frítt í sund heitasta mánuð ársins

Lagning ökustíga fyrir rafknúin farartæki undir 30 km hámarkshraða og reiðhjól.

Segullest milli Lækjargötu og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

Arðbær skipulagsbreyting á Fjölskyldu- og húsdýragarði

Fækka hraðahindrunum

Sleppa fisk í Tjörnina

Bæta alla aðstöðu í Leirdal.

Lækkun hámarkshraða í íbúðargötum.

Íþrótta-og tómstundamiðstöðvar hætti að selja gos og sælgæti

Framlenging vegriðs við gangstétt við Réttarholtsveg

Fá tré sem mynda skjól kringum matjurtargarða

þægilegur staður til að sitja eða jafnvel liggja á gönguleiðum meðfram sjónum

Nemamiðar í strætó

Maraþon fyrir hjólreiðafólk

Samgöngmál í Reykjavík í forgang!

Fjarlægja tvær hraðahindranir

Í einni sundlaug í Reykjavík verði klórlaus

Umferðarljós laugaveg-nóatún verði hangandi yfir gatnamót

Fótabað

Park and Ride at out lying places such as Mjodd or Smáralind

Val í sorphirðu

Lýsing á Ljósheimaróló

Reiðstígur upp að Elliðavatni

Reiðhjólastígur frá Kjalarnesinu niður í Mosfellsbæ

Undirgöng í stað gönguljósa á Miklubraut v. 365 miðla.

Sparnaður á rafmagnsnotkun.

Setja upp leiksvæði/völl fyrir börn og fullorðna í Laugardalnum.

Vesturlandsvegur öryggisins vegna strax

Skólaþing nemenda

verstu gömul hjól sem á að henda notuð líkt og borgarleiguhjól í köben

Arnarhóll Betrumbættur!

Stækka bílstæði fyrir sendibíla við seljarbraut

Laga til á útisvæðum fyrirtækja í Gufunesi

Lýðræðislega kjörin hverfaráð

Fleiri ruslatunnur í miðbæinn

Reykjavíkurtjörn

Að götumynd Laugavegar sé í réttri tímaröð.

Breyttir ljósastaurar í Vesturbæ 101

Breytum gönguljósum v. gatnamót: Græni karlinn virkjaður samtímis í allar áttir

Gera allar hafgötur gamla vesturbæjar að einstefnu

Neysluklefar fyrir sprautufíkla

hraðahindrun fyrir hjól á hitaveitustokk við Regnbogann

Sprengja niður sementsturninn við sævarhöfða

Hundagerðin á Google

Fjölga merktum gangbrautum

Gera aðrein af Holtavegi á Sæbraut til suðurs

Mála bílastæði á Reynimelnum (31-56)

Fyrirlestur sem börn og foreldrar vinna saman

Að setja upp stálstiga niður í fjöruna við Eiðisgranda.

Endurnýja gangstéttar í Safamýri við raðhúsin í Álftamýri

Efla tónlistarkennslu í skólum

Talþjálfun í grunnskólum borgarinnar

Frír matur í hádeginu í öllum bönkum landsins

Klára gangstíga út úr Þverási

Að hafa sporvagn í Reykjavík. Sem gengur á götu með umferð.

Hjólastíg hjá Fagrabergi

Strætó - Lækjartorg - bekkir

snjóbræðsla í brekkur að breiðholti efra

Að banna reykingar fyrir utan inngang sundlauga.

Gervigrasvöll (battavöll) við Húsaskóla í Grafarvogi

Gönguskíðabraut á GR golfvellinum

Lokaprufa

Afnema hægri rétt á Stóragerði og Heiðargerði

Gamla stýrikerfið á gönguljósunum yfir Hringbraut v/Bræðrabs

Vantar hljóðmön við Miklubraut hjá Tunguveg-Ásenda. Mengun

Útbúa kort yfir hvíldarbekki í borginni

Innleiða reglulegt hópefli og traustæfingar

Vakta 10 11 mikið betur

Knattspyrnuhús í Breiðholtið

Moka snjó og hálkuverja ganstíg um Áland frá Eyralandi að Háaleitsbraut.

Fleiri göngustíga í Laugardalinn, t.d. göngustíga fyrir neðan blokkir við Álfheima.

Fá gönguljós við gangbraut yfir Bústaðaveg móts við LSH, milli strætisvagnaskýla

Götur leikfimi í Grafarholti

Battavöll á lóð Vogaskóla

Nýji grafreiturinn við Úlfarsfell

Skoða betur uppskiptingu á rekstrarlegum forsendum skóla

Leysa stanslausan umferðarhnút við gangbrautarljós við HÍ

Sameina leigubílastæði í lækjargötu

Stofna fleiri hugmyndavefi að betra skipulagi.

Hjólastíg frá Litlu Kaffistofunni að Hellisheiðarvirkjun.

Stikils- og rifsberjarunnar

Borgin grípi inn í lóðir þar sem byggingar hafa tafist.

Endurvekja hugmyndina um að fóstra leikvelli og græn svæði.

Fleir ganga

Fjarlægja umferðarljós framan við stöðvunarlínu.

Loka fyrir umferð á stíg í Ásgarði?

Gera ruslatunnur sjálfvirkar

Bæta fótboltavelli í Skerjafirði

Göngustígar

Hljóðmúr við Kringlumýrabraut

Sekta þá sem sýna ekki athygli í umferðinni

mannheld girðing um settjarnir eða í þær

færa Strætóskýlið við hafnarstræti gengt koloportsplaninu á lækjargötu

Malbika malarstíg milli Rafstöðvarvegs go kvíslahverfis

Gera frístundastarfið ekki eiginlegan hluta af skóladeginum

Tvöfalda hitaveitustokkinn

Setja upp dósa- og flöskugám í Árbæ við hlið blaðagáms

Fjarlægja hlaðið blómasteinbeð á Austurvelli

Fá smáhunda svæði í Gufunesinu.

Fræðslumiðstöð um dýrin í Húsdýragarðinum í Húsdýragarðinn

Nota saltvatn í staðinn fyrir klór í sundlaugum Reykjavíkur.

Draga úr hraðakstri á Barónsstíg neðan Freyjugötu

Stilla betur umferðaljósin við Holtagarða

Gróðursetja Hljóðmanir meðfram Selásbraut

Hópeflisnámskeið. Spilakvöld og önnur dagskrá fyrir foreldra

Göngustígur frá hringtorgi við Úlfarsfell

Laga göngustígana á Geirsnefi

Bekkur við leikvöll í Reykás

Vinnustaður nær heimili

Stærra bílastæði við fylkisvöll

byggja lágreistar íbúðablokkir beint á móti Þróttheimum

Blues, Jazz vinnustofa í Gufunesbæ

Bætt lýsing á göngustígum í Ártúnsholti

Golf í Fossvogsdalnum (púttvöllur og par 3 golfvöllur)

Vel merktar hraðahindranir

Yfirbyggja Laugaveg að hluta sem göngugötu

Malbiksviðgerðir og einfallt tæki til þess...

Betrumbæta umhverfi á fjallkonuvegi

Betri strætósamgöngur frá bænum og uppí Smáralind

Selja strætómiða í Borgarbókasafni - aðalsafni

Fjarlægjum veginn að veiðihúsinu í Elliðaárdal

Búa til myndaskýringar fyrir sorpflokkun fyrir illa læsa

Hjólhýsabyggð í Reykjavík

Kaffihús á hjólum

Leikgrind á Lækjartorg

Útikennslustofa/útieldunarstæði á Ægissíðu

Hraða gerð Sundabrautar eins og unnt er

enga skólabúninga á íslandi

Fá bekk milli klefahurðar og heitapotts við sundlaug Árbæjar

Auka ruslatunnur á Grandanum.

Aspirnar við Þjóðminjasafnið

Hætta við sameiningu unglingadeildar Hamra,Húsa og Foldaskól

Skúlagata verði einstefnugata

Sundabraut strax.

Girðing alla leið á Bústaðavegi

Grasrótarmiðstöð í Iðuhúsi

Börn í Leikskólanunn 2Matur"

Að kettir beri bjöllur yfir varptímann, frá 1.maí - 1. ágúst

hraðahindranir sem fletjast út

Verðmæti í grænmeti

Útisundlaug við Sundhöllina

Betri nýting á stæðum fattlaðra

Hjólreiðastíg niður Eiríksgötu

Lækka hámarskhraða Hringbrautar milli Sæmundar- og Suðurgötu

Styrktarfé til frístunda fylgi börnunum og jöfnuður gildi.

Talandi ruslafötur

Umbúðir til endurvinnslu merktar með lit

Nýjar ljósar hellulagnir í Austurstræti.

Traktor við Hlíðarskóla

Lagfæra göngustíg með Fossvogsvegi.

Vesturgata bæta öryggi og umhverfi.

Sundbrautir við stofnbrautir

Sá hægvaxandi gras sem þarf að slá sjaldnar

Austurvöllur Kjallari

Nýja hraðahindrun á Fossvogsveg, við Markarveg

Bæta gönguleiðir við Úlfarsá og planta trjágróðri í dalbotni

Hraðahindrun á Ægissíðu, á gatnamótum Ægissíu og Faxaskjóls

LSH og Reykjavíkurflugvöllur

Loka Fellsmúla við Síðumúla.

Sópa þarf göngustíga v/hjólafólks

Vesturgata bæta öryggi og umhverfi.

Reykjavik needs more gargoyles!

leigubílaskýlið aftur á lækjargötuna, sem er notaðum helgar!

Leiðbeininga Video á Youtube fyrir Strætó

Hraðahindrun Hraunbær

Bæta leiksvæðið fyrir ofan þvottalaugarnar (orminn)

Búa til útigerði fyrir hunda í Norðlingaholti

Torg á horni Bankastrætis og Lækjargötu.

Skjól og betri nýting á Hljómskálagarðinum

Lappa uppá Arnarhól; stalla hann listrænt með ljósum í

Breyta strætó leið 26

Ganga frá nú þegar höfnum framkvæmdum og lagfæra Björnslund.

Gerum sameiginlegan starfsdag starfsfólks skóla í Vesturbæ

Bæta aðgengi til og frá Heiðmörk við Suðurlandsveg

Snúa biðskýli við Kristnibraut/Prestastíg

Grill í garðinn milli Laugavegs / Rauðarárstígs/ Skúlagötu

Búningsaðstaða utan dyra í Breiðholtslaug

Þrenging og gróður við Langholtsveg

Spjöld með hugmynd af æfingum á æfingarsvæðinu Klambratúni

Betri lýsing götuljósa á öllum megin götum hverfisins

Hraðahindranir á Neshaga

Göngustíg frá Langholtskirkju að leikskólanum Langholti

gamla gæsluvallarhúsið verði tekið í gegn að utan

Skautaaðstaða við Rauðavatn.

Skreyta hringtorg með blómum.

Tengja Korputorg við göngustígakerfi borgarinnar

Lengri opnunartími í sundlaugum ÍTR

Gangbrautir í Reykjavík

Mannlíf á Hólatorg

Að bæta Bólstaðarhlíðshindrun fyrir hjólreiðafólk

Slöngur á Geirsnef

Dýpka Reykjavíkurtjörn og nýta til tómstunda

Birta upplýsingar um hvort tjörnin sé frosin á vefnum

Gosbrunn á lækjartorg

Betri Lönguhlíð fyrir gangandi umferð

Jólarómantík: hlýlegar glóperur í stað bláhvítra ljósdíóða

Áframhaldandi hljóðmön við Njarðargötu

Reykjavík á fyrst og fremst að vera hrein

Gróðursetning í beð við fótboltavöll hjá Sæmundarskóla

Gatnamót Engihlíðar, Reykjahlíðar á mótum Eskihlíðar.

Breyta graseyju við Seljabraut í bílastæði

Að unglingar moki gangbrautir að sínum skóla.

Almennings hjólaleiga

Fjölgun á bílastæðum í miðbæ og laugarveg fyrir fatlaða

Grænar götur í Smáíbúðahverfinu

Lagfæra samskeyti göngu-/hjólreiðastígs við götu Sævarhöfða.

Bryggju við Rauðavatn

Hreinsa til í Öskjuhlíðinni.

samkeppni um vetrarumhvefi Arnarhóls

Gangbraut á Mýrargötu

Skipulagsmál / framkvæmdir

Setja upp skilti við á Hlemmi sem sýnir stoppistöðvar hverrar leiðar

Setja tré og gróður við Egilshöll

Endurbæta gangstétt meðfram Óslandi í fossvogi

Gönguljós á Kringlumýrarbraut

Hraðahindrarnir á Njálsgötu!

Betri gönguleið fyrir börnin frá Árbæjarskóla í Tónlistarskólar Árbæjar.

Hraðahindrun á Furumel

Merkja vegalengdir í Elliðaárdal

Hraðahindrun á gatnamót seljabrautar og flúðasels

Strætó haldi áfram að fara Hverfisgötuna.

Akrein fyrir Strætó vestur frá Ártúni

Leirvogshómi, fuglavernd.

Hraðahindrun/hindranir í Sólheima

Skemmtilegra nám

Auka orðaforða í töluðu máli

Hlið á Grasagarðinn við Sunnuveg

Einbreið Lækjargata

Betri lýsing í Hólahverfi Breiðholti

Bæta lýsingu í Úlfarsárdal

Herða betur umferðarreglur.

Betur innrammaðar tímatöflur á strætóstöðvar

Vesturgata bæta öryggi og umhverfi.

Bæta akstursaðgengi að veiðihúsi í elliðaárdal.

Stjórnun og hreinsun á gönguleiðum frá Skerpluggötu til Eggertsgötu.

Þrengingar v/innkeyrslu í botnlanga í Hverafold

Baldursgata gerð að einstefnugötu (hún er það að hluta)

Suðurgata-gangstétt

Vantar perur í götulýsingu í Fossvogsdal og Elliðárdal

Umferðarskilti á gatnamót Hátúns og Sóltúns-VANTAR!

Sameina matarþjónsutu fyrir leik-og grunnskóla í hverfum.

leið strætó 57

Biðskilda á umferð frá Seljaskógum inn í Hjallasel og eða fjarlægja þrengingu.

Betra göngu "flæði" í Breiðholti 111

Setja þarf gangstétt frá strætóstöð að Sléttuvegi 7 og 9

Sparnaðarhugmyndir

Fallegri og þéttari borg án þess að fórna flugvellinum

Gangstétt meðfram Höfða niður að sjó.

Minnumst búsáhaldabyltingarinnar með jólatrjábrennum

Sterkari perur í ljósastaura í Stórholtinu

Setjum upp tívolíleiki í fjölskyldugarðinum

Sammkomusal undir Hjómskálagarðinum fyrir 100.000 manns.

Loka Rauðarárstíg við Miklubraut

Áfram ókeypis í sund og frí bókasafnskort fyrir atvinnulausa

Aðskilja Bryggjuhverfið frá öðrum hverfum borgarinnar

Sorptunnur við göngustíga í Laugarnesi

Að strætó bs. hætti að ógilda kvartanir.

Hrein borg

Burt með stíflur í Elliðaárdal!!

Vesturgata bæta öryggi og umhverfi.

Gróðursetja tré meðfram Bústaðavegi. Hvenær verður farið í samþykkta framkvæmd?

Styttu af Skúla Landfógeta niður á Ægissíðu.

Göngugata - hvers?

Gosbrunn á Hofsvallagötuna

skjólbelti milli Klukkurima og Borgarvegs í 112

Betri almenningssamgöngur við Grafarvoginn

Malbika vegbút milli Sævarhöfða og Stórhöfða

Almennt þarf að rúna gangstéttarkanta til að auðvelda umferð hjóla o.þ.h.

Bæta öryggi gangandi og hjólandi með göngubrú/gönguljósi.

Göngustígar í 111

Lagfæring sparkvallar á opnu svæði milli Brúnalands og Goðalands í Fossvogi.

Að leggja niður starfsmannaafslátt inni á leikskólum

Ruslafötur.

Sláttur og tiltekt

Gera veg uppá Úlfarfell og gera þar útsýnisplan

Hraðakstur

Slökkvum öll (götu)ljós 31. október í tilefni hrekkjavöku

Skyways

Tré á umferðareyju við Neshaga

Bíla stangveiðimanna burt af stígum í Elliðaárdalum

Að nýrri nýtni Reykjavíkurflugvallar

Nýta hluta breiðra gangstétta sem hjólastíga þar sem við á

Perlan --

Allir borgi fyrir bílastæði

Cheap cost of nicer city!

Æfingatæki við Ægisíðuna

Samgöngumiðstöð í Mjóddina,hraðtengingu við Kef-Flugvöll.

Reiðhjólastanda fyrir utan leikskólann Langholt (og reyndar alla leikskóla)

Aðgerðar er þörf á svæðinu milli Neskirkju og Hagaborgar!

Skólalóð Vesturbæjarskóla

Ásvallargötu milli Ljósvallarg. og Hofsvallarg. að einstefnu

Virkni í allar áttir úr öllum áttum..

Bætt umferðaröryggi á gatnamótum Langholtsvegar og Hólsvegar

Þrifnaður

Lýsa upp göngustígana á Geirsnefinu.

Fálkabakki Höfðabakki setja snertiljós, leyfa vinstri beygju

sand eða salt oftar á klakastéttir í miðbæ

Draga sameiningar grunnskóla í Reykjavík til baka

Eineltisnefnd Reykjavíkurborgar! Stöðvar einelti!

Aspir ofan við þjóðveg á Kjalarnesi

Sjúkrahús í Reykjavík

Göngustígur - Grafarholti

Skilgreina þátt foreldra í heimanámi og uppeldi barna

Vegur sunnan við Öskjuhlíð sem tengir R. við aðrar byggðir.

Bíll - Strætó - Hjól

BUILD AN ARC FOR US ALL TO LIVE ON FOR WHEN THE FLOODS COME

Hætta lokun v. beygju frá Bústaðavegi á Sæbraut/Reykjanesbr.

Skaðaminnkandi nálganir gagnvart fíknivanda

"Carousel" Hringekju í Hljómskálagarðinn

Hannes á horninu

Halda áfram með breytingar á Klapparstíg alveg niður að Skúlagötu

Öryggi barna sem sækja íþróttastarf í Laugardal.

Fallegri austurvöll

Ég vil sjá Leið 14 fara um Dragaveg í stað Hólsvegs.

Hafnarsvæðið = Göngusvæði. Kalkofnsveg og Mýrargötu í stokk.

Tunnuskýli sem hæfa íslenskri veðráttu og lífsstíl

Ryðja snjó af stígunum á Klambratúni

Rusladallar verði Snyrtipinnar

Vegmerking við gangbrautir til að vara við gangandi umferð framundan

Hiti í gangstéttir

STOPP skilti við gatnamótin Vesturgötu-Ægisgötu

Rótera byrjunartíma Framhaldsskóla á morgnana v/umferðar

Gera hringtorg á mótum Höfðabakka; Vesturhóla og Suðurhóla.

Setja upp skilti til að minna aðra á tillitssemi við íbúa

Fleiri bekkir á Kringlumýrabraut

Völundarhús í Hljómskálagarðinn

Landspítalinn Hringbraut

Fleiri einstefngötur - meira öryggi - fallegra umhverfi

,,Drive-thru" ruslatunnur

Slokkva a g0tuljosinn milli kl2 og 4 a virkud0gum

Fegrun skólalóðar

Tilmæli til vagnstjóra strætó

Snjóruðningur

Stað í byggingu Bónus fyrir Littla og Stóra Skerjafjörð

Starfslýsingar kennara lagðar niður. Nota verkefnalýsingar.

Malbikaður stígur frá Eyrarlandi yfir í Fossvogsdalinn

Hvernig keyra vangstjórar strætó ?

Fá fleiri skilti sem birta hámarkshraða í hverfið

Merkja hús sem eru 100 ára eldri með byggingarári

Hækka lóðaleigugjald

Safnfrístund

Lengri gönguljós við gangbrautir á Háaleitisbraut

Upplýsum Laugardalinn

Fótboltavöllur á Aparóló bakvið Langholtsveg nr. (ca) 130-160

Ný virðingarröð í umferðinni

Endurskoðun á tímatöflu leiðar 19

Niðurgreiðsla á læknisþjónustu Dýra

Strætó stoppi undir Bústaðavegi á Kringlumýrarbraut

Minni umferð eða hægja á henni á Selásbraut.

Fáum höfrunga í húsdýragarðinn

Laga þarf niðurfall/föll við brú yfir Úlfarsá á Korpúlfsstaðavegi, á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar.

Planta trjám við Mosaveg í Grafarvogi

gatnamót Miklabraut-Kringlumýrarbraut

Laga útivistarsvæði bak við Krónuna við Jaðarsel

Hraðvagna (strætisvagnar) fyrir stofnleiðir.

Færa bílastæði við Hvassaleitisskóla

Lagfæring göngustíga í Fossvogi

Gangstíg við Listaháskóla Íslands.

Lighting for Stíro, Öldugata- children´s football pitch

Endurskoða strætóleiðir í Hólahverfi

Gera bílastæði við Sæbraut á svæðinu frá Laugarn. að Rauðará

laga kant bakvið leif eyríksson

Göngubrú - Elliðaárhólmi

Refsa þeim sem skemma strætóskýli

Ruslagámar

Trjágróður til skjólmyndunar við Ingunnarskóla og Maríuborg

Mengunarmælingar á Laugaveg

Burt með Hofsvallagötuófögnuðinn

Laga illa farinn göngustíg frá Kvistaborg að strætóskýli

Lund í Sund :)

Að gróðursetja tré við Austurberg í breiðholti, minni mengun

Slökkva á öðrum hverjum ljósastaur milli 23:00 og 06:00.

Gönguljós eða göngubrú yfir Reykjaveginn

2-3 GÖTUupplýsingarfullrtúa á vegum borgarinnar, aðstoða.

Leyfa metanbílum að aka á forgangsleiðum eins og strætó.

Samræmd sumarlokun leikskóla og dagmæðra

Verslunarmiðstöð í við Hlemm

Gera eitthvað fyrir Miklubrautina frá Rauðarástig að Stakkah

Alls ekki skemma blómamerki Rvk við Miklabraut

Finnum vistvænustu götuna í Reykjavík

Rólur fyrir ung börn

Hljóðmön eða eitthvað skilrúm á milli Selásbraut og Suðurás.

Stækkun á bílastæðinu við Fálkaborg - Borg

Prufa, verður eytt

Útivistarskógrækt í stað grasræktar á opnum svæðum

Lögregluna í Austurstræti og miðbæ

Leiðrétta hjóla og göngustígs skiptingu við Nauthólsvík

Með sameining leikskóla verður faglegur vinningur

Setja upp gangbrautaskilti í Grafarholti

Gönguljós á Snorrabraut, virkja hnappa

Auka tíðni strætó sem fer uppí grafarvog

Bein braut

Gangbraut og merkingar fyrir skólabörn við Frakkastíg

Flottan róló í miðbæinn

Fjölskyldufrídagar

Breyta bílastæði 10-11 við Laugalæk í torg

Bæta lýsingu í Ljósheimabrekkunni

Gangstétt báðum megin við götuna á Laugateig

Fleiri græn og gróðin svæði í Úlfarsárdal

Eiga starfsm. leiksk. að fá neyslufé og starfsmannaafslátt

Gróðurhús fyrir borgarbúa

Gangstett yfir vonastræti hjá templarsund

Grænt svæði á Ármannstúnið

Make better use of the space besides the Timberland store!

Rónabekkinn burt er blasir við Austurstræti vestanmegin

Opna lækinn undir lækjagötu og dýpka tjörnina.

Lengja tíma gönguljósa yfir Hringbraut við Vesturbæjarskóla

Grenndargáma á fleiri staði

Gott að vera gangandi í miðbænum!

Matjurtahverfisgarðar búnir til inní hverfunum

Skautasvellið á Tjörninni - vefmyndavél og upplýsingar

Rafmagnssporvagna milli aðalstöðva almenningssamgangna

Foreldrar geti verið dagforeldrar aukabarns eftir mæðraorlof

Eldriborgarar borgi líka í sund

better service in busses timeschedules

Körfur í gamla Stýró

Leið 5 þjónusti áfram um helgar

gúmmímottur í vesturbæjarlaug

Takmarka umferð í Lönguhlíð og Nóatúni

Merkja gangbrautir

Gjaldtaka fyrir notkun nagladekkja

Flugvöllinn burt!!

Talþjálfun í grunnskólum borgarinnar

Moka snjó frá strætóstoppistöðvum

Stilla ljós við gatnamót Grensásvegar og Álmgerðis/Hæðargarð

Battavöllur við Húsaskóla

as ikinci el eşya

Kveikja fyrr á ljósastaurum borgarinnar!

Betri samskipti við borgara

Ókeypis í strætó! Eða allavega ódýrara!

Sparkvöll við Fossvogsskóla

Gróðursetja tré við austurenda Kleppsvegar

Reykjavíkurborg starfi yfirlýst eftir Barnasáttmála SÞ

Lóð Seljaskóla gleymdur blettur

Lokun umferðar Hæðargarðs

Flokkun og endurnýting Sorps í Reykjavík

More posts (1801)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information