Banna U-beygju á horni Hringbrautar og Bræðraborgarstígs

Banna U-beygju á horni Hringbrautar og Bræðraborgarstígs

Þegar ekið er norðvestur Hringbraut þá velja bílstjórar stundum að taka u-beygju við Bræðraborgarstíg. Þar er engin frárein þannig að bílar á vinstri akrein komast illa framhjá þeim fremsta. Örfáum metrum lengra er frárein þar sem beygt er inn á Kaplaskjólsveg. Þar dugar að leyfa u-beygju.

Points

Bætt umferð - minni töf.

Sammála. Örfáum metrum lengra er frárein þar sem beygt er inn á Meistaravelli ætti þetta sennilega að vera.. Þar dugar að leyfa u-beygju.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information