Átak í ruslatínslu í borgarlandinu

Átak í ruslatínslu í borgarlandinu

Borgarland í hverfinu er víða að kafna í rusli. Sérstaklega er mikið rusl í vegakantinum við Kringlumýrarbraut þar sem hún liggur framhjá Suðurveri og niður í Fossvog, auk þess sem mikið af rusli er í Hamrahlíðinni. Upphengdu stauraruslatunnurnar eru alltof smáar og viðkvæmar fyrir hnjaski, enda eru oftar en ekki ruslahrúgur í kringum þær. Rusl á víðavangi virðist raunar vera algjör plága víðast hvar í hverfum borgarinnar austan Snorrabrautar og er til skammar.

Points

Rusl á víðavangi í borgarlandinu er engum til sóma, og er síst boðlegt fyrir erlenda gesti. Snyrtilegt umhverfi ýtir svo undir snyrtilega umgengni

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information