Hætta byggingu stórhýsa og hótela

Hætta byggingu stórhýsa og hótela

Ég vitna bara í lýsinguna ,,Nálægðin við sjóinn, Ægisíðan og Eiðisgrandi er eitt af helstu sérkennum hverfisins." Þarna er verið að byggja marghæða íbúðar- og hótelbyggingar sem skyggja á Snæfellsnesið, sjóinn og jökulinn. Nú versnar útsýnið með hverjum degi, takk innilega.

Points

Skyggir á útsýni, eikur umferðarþunga og á ekki heima í þessu hverfi.

Deilihagkerfið getur annað aukinni eftirspurn ferðamanna eftir gistingu. Þegar hægir á straumi erlendra ferðamanna og þeir líklega að lokum finna annan "heitan" stað en Ísland þá munu standa eftir færri auð hótel, flest meira eða minna byggð fyrir lánsfé, sem verða gjaldþrota

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information