Mig langar til að virkja alla í hverfinu, stóra sem smáa til að mastera skólahreystibrautina. Hugmyndin er að Ýta undir hreysti í hverfinu okkar. Setja upp brautina við Langholtsskóla.
Það eru margir sem hafa gaman af útivist og hreysti!
Vegna þess að hreyfing úti er góður og ódýr kostur. Brautin gæti orðið skemmtilegur vettfangur fyrir alla fjölskulduna á hvaða aldri sem er til að njóta útivistar saman. Og það er nú bara þannig í dag að fólk hefur minkað útiveru og hreyfingu almennt, og leitast jafnvel eftir að gera eitthvað sem er þæginlegt og lítið bras. En það væri bara rosalega flott að vera með fjölbreytt úrval af ,,leiktækja formum" til að velja. Leikur er góður fyrir alla, líka fullorna!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation