Göngu og hjólastígur í stað þrýstivatnspípu, í Elliðaárdal

Göngu og hjólastígur í stað þrýstivatnspípu, í Elliðaárdal

Þrýstivatnspípan sem liggur frá Árbæjarstíflu að gömlu rafstöðinni er orðin óþörf því rekstur gömlu rafstöðvarinnar við Elliðaár er orðinn óhagkvæmur. Á grunni pípunnar hennar fer vel á að gera göngu og hjólastíg. Í dag gengur fólk eftir pípunni og gengur líka og hjólar eftir götunni en því fylgir nokkur slysahætta og óþægindi.

Points

Það kostar of mikið að viðhalda þrýstivatnspípunni. Rafstöðin við Elliðaár er orðin einskonar safn og henni ber að halda við sem slíku. Ljóst er að hún verður ekki gangsett héðan í frá. Á grunni þrýstivatnspípunnar er pláss fyrir göngu og hjólastíg. Í dag gengur fólk eftir pípunni og gengur líka og hjólar eftir götunni en því fylgir nokkur slysahætta og óþægindi.

Það er augljós áhætta að hafa pípuna þarna tóma og mikill kostnaður að fylla hana af sandi til að tryggja öryggi. Betra er að fjarlægja hana og gera stíg sem yrði hluti af stígakerfinu í dalnum og sem væri ruddur eins og aðrir stígar í dalnum. Rafstöðvarvegurinn væri þá fyrir hjól og aðra umferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information