meira öryggi hjá foreldrum að geta séð börnin sín fyrir utan húsið,

meira öryggi hjá foreldrum að geta séð börnin sín fyrir utan húsið,

til dæmis í flest öllum kleppsveg er risa garður fyrir aftan blokkina en ekkert nema bara lóð þar, mér fynst að það mætti girða það smá og setja nokkur leiktæki fyir börnin svo þau vilji vera fyrir utan húsið sitt, svo foreldrar hafi minni áhyggjur af barni sínu, að það sé ekki út í skólalóð og heyra síðan að kall í eh bíl væri að reyna plata börnin inn í bíl. þetta er nóu stór garður til að setja eh leiktæki svo er líka eh svo kósy við hugsunina að barnið sé öruggt í garðinum og þú getur allta.

Points

fylst með því, ég tel þetta vera nauðsínlegt að geta haft út í garði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information