Laga aðgengi að fjöru undir hamrinum í Hamrahverfi.
Undir hamrinum í Hamrahverfinu er sandfjara sem var mjög skemmtileg að fara i áður en grjóthleðsla var gerð við veginn undir hamrinum. Grjóthleðslan eyðilagði i raun þessa skemmtilegu fjöru, mjög erfitt er að komast niður í hana núna. Hugmydin er að laga grjóthleðsluna og gera fjöruna aðgengilega. Hér er um að ræða veðursæla litla sandfjöru sem er einstök á svæðinu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation