Siglingaklúbb við Geldingarnes

Siglingaklúbb við Geldingarnes

Geldingarnesið er frábær staður fyrir allar tegundir siglinga. Bæði er hægt að nota sjóinn austan- og vestanmegin við veginn sem liggur út í Geldingarnes. Þarna vantar betri aðstöðu sem opin væri öllum s.s. hús, sturtur og flotbryggjur.

Points

Mjög vindasamt er við Geldingarnesið og þetta er frábær staður fyrir allar tegundir af siglingur s.s. seglbáta, seglbretti, kajaka, mótorbáta ofl. Þarna er hinsvegar takmörkuð aðstaða og núna er kajakmenn með geymslugáma sem hvorki eru fallegir né aðgengilegir almenningi. Siglingaklúbburinn í Nauthólsvík gæti boðið krökkum í Grafarvogi upp á námskeið þarna uppfrá en það vantar auðvitað miklu betri aðstöðu. Einnig gæti Gufunesbær rekið þarna siglingaskóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information