Á göngustígnum sem liggur frá gulrótarleikvelli upp á Gvendargeisla er þörf á að klára frágang jarðvegs, íbúar sem eiga lóðir að stígnum hafa tekið sig til og bætt umhverfið sem er gott en þörf er á að klára frágang á þeim hluta þar sem breikkar bilið á milli lóðanna sitt hvorum megin við stíginn.
Á göngustígnum sem liggur frá gulrótarleikvelli upp á Gvendargeisla hefur aldrei verið gengið frá jarðvegi nema að hálfu leyti og er þetta mjög sóðalegt og heldur ekki náttúrulegt þar sem um er að ræða drullusvað.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation