Meiri áhersla lögð á að tjá og heyra tungumál í staðinn fyrir þá ofuráherslu sem er á málfræði.
Skilningur framar nákvæmni. Það er mikilvægara að skilja og gera sig skiljanlegan í stað þess að málfræðin sé rétt. Það er líklegra en ekki að þó málfræðin sé upp á 10 þá geti viðkomandi ekki gert sig skiljanlegan hvort eð er.
Læra tungumál með eyrun,hlustun og tal í byrjun í stað þess að þýða orð fyrir orð úr einu máli í annað eins og er gert hér sem er mjög slæmt.málfræði er þvert á móti mikilvægt og nauðsynlegt að læra utanbókar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation