Bjóða upp á námsefni þar sem fjallað er um hin ýmsu form fjölskyldunnar. Lögð verði áhersla á mikilvægi þess að vera þátttakandi í fjölskyldu þar sem allir verða að taka tillit til annarra og fara eftir ákveðnum reglum. Á eldri stigum þyrfti síðan að vera fræðsla um sambúð, barneignir, fjármál o.fl.
Nauðsynlegt að fræða börnin um sem flesta þætti sem tengjast því að vera þátttakandi í fjölskyldu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation