Larpað í skólanum

Larpað í skólanum

Kvikspuni, eða Larp (live action roleplay) er skemmtileg leið til að læra allt mögulegt á fjölbreyttan hátt og hreyfa sig í leiðinni.

Points

Nám í gegnum kvikspuna höfðar til margra og því fylgir gleði og gaman. Hvaða námsgrein og námsþátt sem er, er hægt að læra (og kenna) í gegnum kvikspuna. Ekki skaðar að mikil hreyfing fylgir þessari námsaðferð. Win-win!

Fyrirmyndardæmi um frábæra nýtingu larps í skólastarfi er Österskov Efterskole í Danmörku. http://osterskov.dk/

Þetta væri algjör snilld. Það er ómetanlegt fyrir krakka að halda í og auðga ímyndunaraflið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information