Samkennd er vanmetin í menntun en ætti að vera í fyrsta sæti. Við komumst ekkert áfram sem samfélag án hennar. Þótt almennt sé lögð áhersla á samkennd í menntun barna og unglinga þarf að gefa henni sérstakan sess, markmið, aðferðir og matstæki.
Samkennd er hjartað í bekknum, styrkir nærsamfélagið og er frábær leiðtogaþjálfun fyrir nemendur. Win-win! Sjá til dæmis hér: https://www.edutopia.org/blog/empathy-classroom-why-should-i-care-lauren-owen
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation