Stækkun rathlaupabrautar í Laugardalnum

Stækkun rathlaupabrautar í Laugardalnum

Varanleg rathlaupabraut inniheldur ákveðin fjölda af föstum merkjum sem er dreift vídd og breidd um áhugaverðastaði á útivistarsvæðinu. Þátttakendur nota sér kort til að finna þessi merk. Þannig staðfestist að þátttakendin hafi fundið réttan stað á kortinu. Þáttakendur geta nálgast kort af heimasíðu.

Points

Stækkun rathlaupabrautarinnar í Laugardalnum bætir nýtingunum á dalnum, eykur möguleika á lengri brautum. Grunnskólarnir í dalnum nota nú þegar fyrirliggjandi brautir, en með því að stækka hana þá verður t.d. auðveldara fyrir Langholtsskóla að senda sín börn í rathlaup.

Rathlaup hentar öllum, hægt að fara hægt eða hratt yfir. Póstarnir (merkin) gefa útiverunni tilgang

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information