Aukum öryggi skólabarna á skólavörðuholti!

Aukum öryggi skólabarna á skólavörðuholti!

Um Skólavörðuholti, Eiríksgötu/Frakkastíg eiga fjölmörg skólabörn leið á hverjum morgni og eftirmiðdegi. Þar er brýnt að koma upp gangbrautum, með eða án ljósa og í það minnsta skiltum sem minna á börnin okkar.

Points

Mikill fjöldi barna á leið um Skólavörðuholtið og þarf að komast yfir Eriíksgötu eða Frakkastíg tvisvar á dag. Börn í Austurbæjarskólanum og börn sem taka skólarútur af bílastæði Hallgrímskirkju. Þarna er oft mikil og þung umferð. Rútur og langferðabílar.

Gefið gaum að forgangsmáli í 101

Hvet þig til að setja inn hugmynd líka á Betri Reykjavík, þar sem rammin er miklu víðara. Þar væri til dæmis ósk eftir að fá vitsgötur eða álika tekin góð og gild. Ef nógu margir styðja verður hugmyndin lögð fyrir borgarráði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information