Hvernig þekkja má falsfréttir

Hvernig þekkja má falsfréttir

Það þarf að byrja þjálfun barna/unglinga til að nota gagnrýna hugsun og aðferðir til að átta sig á falsfréttum. Þetta er þýðingarmikið í lýðræðislegu samfélagi þar sem fréttflutningur breiðist út á samfélagsmiðlum. Ítalar byrjuðu t.d. í lok október 2017 með prógram fyrir þetta sjá -> https://www.nytimes.com/2017/10/18/world/europe/italy-fake-news.html Áhrif af svona kennslu eru þjóðfélagsþegnar framtíðarinnar með bullshit radarinn í lagi.

Points

Nú þegar netmiðlar eru að taka við af gömlu ljósvakamiðlunum skiptir öllu máli að vera gagnrýninn á það sem maður er að lesa. Það er ekki lengur hægt að reiða sig á að allar fréttir séu byggðar á staðreindum heldur verðum við að kunna að athuga málið sjálf.

Miðlalæsi verður sífellt mikilvægara. Gagnrýnin hugsun og greining á miðlaefni hefur áhrif á val og skilning og því þarf að huga að miðlalæsi snemma t.d. til að börn átti sig á fjárhagslegum hagmunum sem liggja að baki miðlun/auglýsingar og fl.

það að geta greint á milli þess sem er þvættingur og þarflegt er grundvallaratriði fyrir lýðræði

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information