Vegna skorts á táknmálskunnáttu í samfélaginu er erfitt fyrir einstaklinga sem tala táknmál að eiga samskipti við annað fólk. Ef táknmál væri kennt í grunnskólum myndi það koma í veg fyrir félagslega einangrun þeirra.
Allir ættu að læra táknmál í grunnskólanum .
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation