Markþjálfun í menntakerfið

Markþjálfun í menntakerfið

Getur stuðlað að persónulegum vexti og nýjum möguleikum · Hjálpar einstaklingum að hámarka eigin frammistöðu · Leggur áherslu á möguleika, frekar en vandamál · Getur nýst í öllu skólastarfi, bæði starfsfólki og nemendum og getur farið fram bæði í einstaklingsviðtölum og hópum · Getur bætt skólabrag, námsárangur, samskipti, sjálfsmynd og líðan nemenda og starfsfólks · Getur aukið hugrekki til jákvæðra breytinga og nýst til skólaþróunar

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information