Getur stuðlað að persónulegum vexti og nýjum möguleikum · Hjálpar einstaklingum að hámarka eigin frammistöðu · Leggur áherslu á möguleika, frekar en vandamál · Getur nýst í öllu skólastarfi, bæði starfsfólki og nemendum og getur farið fram bæði í einstaklingsviðtölum og hópum · Getur bætt skólabrag, námsárangur, samskipti, sjálfsmynd og líðan nemenda og starfsfólks · Getur aukið hugrekki til jákvæðra breytinga og nýst til skólaþróunar
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation