Aukin áhersla og fjármunir til skólabókasafna

Aukin áhersla og fjármunir til skólabókasafna

„Ef við viljum fá börn til að lesa meira þurfum við að gefa þeim betri aðgang að bókum. Það þarf að koma þeim á bragðið, veita þeim aðgang að heimi sem þau sogast inn í,“ - Brynhildur Þórarinsdóttir, dósent við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri Aukið fjármagn til skólabókasafna gefur þeim aukin tækfæri á að ná til lesenda, hvetja til lesturs og stuðla að aukinni bókaútgáfu. Aukin lestrarfærni eykur upplýsingalæsi og hæfni til þess að taka þátt í samfélagi og í virku lýðræði.

Points

Skólabókasöfn eru hornsteinar lestrarmenningar innan grunnskóla

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information