Að búa til farveg svo grunnskólar geti boðið til sín stundakennurum með sérhæfingu. Sem dæmi mætti nefna forritara sem kæmi í skóla í nokkra daga og kenndi nemendum, myndlistarmann sem kenndi um list í almenningsrými, líffræðing sem kenndi um nýjustu rannsóknir í faginu, jarðfræðing sem kenndi um jarðlögin í Esjunni, siðfræðingur, smiður, kokkur, tónlistarmaður o.s.frv. sem hver og einn kæmi með innlegg úr sínu fagi. Slík kennsla gæti að hluta til farið fram í vettvangsferðum, t.d. á söfn.
Hjómar mjög vel , sameiginleg stund allra í skólanum ,með öllum nemendum og kennurum , annað hvort í stórum samkomusal , eða í kennslu stofum sem er sjónvarpað til og kemmur upp á skjá ,
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation