Heimspeki er grein sem allir hefðu gott af að leggja stund við. Sérstaklega þroskandi börn og unglingar. Heimspeki snýst um að notfæra sér gagnrýna hugsun, rökfræði og rökræðu til þess að finnu svör við hlutum á borð við: -Hvað er rétt breytni og hvað er röng breytni og hvers vegna? -Hvað er gild röksemdarfærsla og hvað er ógild röksemdarfærsla og hvers vegna? -Hvað er hamingja og hvernig öðlast maður hana? Sá sem leggur nám við heimspeki lærir að hugsa og lifa betur.
Gagnrýnin hugsun er öllum mikilvæg.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation