Koma afgangs heitu vatni í sjávarpollinn milli grafavogskirkju og stórhöfða. Þannig væri hægt að bjóða fyrirtækjum, félögum og einstaklingum að setja upp aðstöðu fyrir ýmis konar útivistarstarfsemi.
Þetta er vel framkvæmanleg hugmynd og á eftir að gjörbeyta umhverfinu fyrir útivist í grafarvogi.
Þetta held ég að komi alls ekki til greina. Þarna eru miklar leirur og mikið fuglalíf, sérstaklega að vori og hausti. Grafarvogurinn, þ.e. allt í kringum hann er frábært svæði til að njóta nánast ósnortinnar náttúru og fuglalífs. Það væri betra að hafa skemmtiaðstöðu Geldinganesmegin þar sem siglingaíþróttir eru stundaðar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation