Fjölgum götutrjám

Fjölgum götutrjám

Tré væru sett niður á gangstéttir fleiri gatna sem liggja að miðbænum, t.d. efri hluta Laugavegar, gömlu Skúlagötu ( Bríetartún ), Borgartún, Hverfisgötu, Rauðarárstíg ofl.

Points

Götutré í götum sem liggja að miðbænum er ódýr aðgerð sem bætir í senn ásýnd borgarinnar, dempar hávaða, bindur ryk sem og veitir vetrarskjól, sérstaklega ef um sígræn tré er að ræða.

*útskot gangstétta

Faghópur Umhverfis- og skipulagssviðs skoðaði hugmyndina. Borgartún og Hverfisgata eru í endurhönnun þar sem gert er ráð fyrir trjám. Við aðrar nefndar götur er erfitt um vik vegna plássleysis. Verið er að vinna heildarstefnumótun um trjágróður í borginni. Hópurinn beinir því til höfunda(r) að mögulega megi kjósa um gróðursetningar á öðrum stöðum - t.d. meðfram nýjum stíg við Laugaveg/Kringlumýrarbraut.

Mætti ekki bæta við trjágróðri á útskot á gangstétta við nefndar götur ?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information