Eins og margir hafa tekið eftir er lítil lýsing í Laugardalnum um þessar mundir. Tréin hafa tekið miklum kipp seinustu ár og hafa beinlínis vaxið í kringum ljósastaurana. Það hlítur að vera hægt að klippa tréin eitthvað svo gangandi og hjólandi vegfarendur sjá eitthvað nú þegar dimma tekur.
Með því að snyrta í kringum tréin í Laugardalnum nýtast ljósastaurarnir, í dag sést nánast engin birta frá þeim.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation