Gangstígur

Gangstígur

Hvað viltu láta gera? nýja tengingu á milli gangstíga Hvers vegna viltu láta gera það? vegna þess að hann vantar

Points

Það ætti að vera skylda að setja gangstéttar á svona leiðir. Hef hugsað þetta oft á Klambratúni, þar hefur fólk "stytt sér leið" svo áratugum skiptir en ekki er brugðist við....fólkið heldur bara áfram að tæta upp grasið og vaða drullu á vorin ;)

Hugmynd þessi var metin tæk af fagteymi sérfræðinga frá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Allar tækar hugmyndir voru í framhaldi sýndar á opnum húsum í hverfum Reykjavíkurborgar á tímabilinu 3. - 13. júní, þar var þessi hugmynd valin til þess að vera á kjörseðli þíns hverfis. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Þessa tengingu bráðvantar enda hefur fólk sannað það með fótunum með því að basla þarna um í fjölda ára. En á neðri hluta leiðarinnar er gamall moldarstígur sem er oft illfær, en efri hlutinn liggur í gegnum holtið og er mjög brattur efst og þörf á tröppum. Og ég vil sérstaklega benda á að stígur sem ég merki A liggur frá skólanum og fjölmennri byggð, og þeir sem koma niður hann þurfa að fara ansi langa og krókótta leið ef þeir fara eftir steypta stígnum niður að verslunum og þjónustu fyrir neða

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information