Frjáls för hunda á geldinganesi

Frjáls för hunda á geldinganesi

Geldinganes er nú þegar vinsælt útivistarsvæði hund og eigenda, alveg óþarfi að banna hunda nema í ól. Svæðið er landfræðilega afmarkað og flott hreyfisvæði fyrir orkuríka hunda. Þeir fáu göngum enn sem ekki þola frjálsa hunda hafa nóg annað fyrir sig. Niður með skiltið sem sýnir hund í ól. Þetta er ákaflega þröngsýnt bann, óþarft og óskiljanlegt.

Points

Geldinganes er nú þegar mest notað af hundaeigendum og kjörið að leyfa hundum frjálsa för þar sem ekki þArf að girða eða hafa áhyggjur af neinu. Vara þarf fólk við sem ekki líður vel innan um hlaupandi hunda og málið er dautt, taka niður skiltið og leyfa hundum að nýta svæðið sem hvort sem er er bölvað rokrassgat og berangur sem er ekki til neins annars fallið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information