Í umhleypingum að vetri og vori myndast nokkuð oft risapollur þar sem landslagið og stígurinn liggja lægst á leiðinni á milli Holtavegar og Engjavegar. Það ætti að vera hægt að búa til dæld sem vatnið safnist frekar suð-austur af stígnum.
Þetta er þægileg leið frá til dæmis Langholtsskóla og að Suðurlandsbraut eða Grensásveg. Líka hluti af hlaupahringi.
Það bætir ekki skapið í hjá manni : barni, konu eða karli, að mæta þennan stóra, djúpa poll ef fyrirfram mannskejan er skammdegisþunglynd. (Upphafleg rök)
Ef þetta kostar mikið mætti kannski nota peningin í annað. Pollurinn myndist eki einu sinni á hverjum vetri/vori. Bara ef frýs og bráðni mikið eða rigni ofan á það. Þetta fýlda fólk (hehe) getur notað stíginn meðfram Álfheimablokkana. Ekki mikill lenging það. Ef það þekkir til hins stígarins, það er að segja.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation