Þar sem hjólreiðastígar, eins og sá sem lagður er í gegnum Laugardalinn fara yfir gatnamót, líkt og við Skeiðarvog (milli Gnoðarvogs og Suðurlandsbrautar) að setja skilti sem vara við/benda á umferð hjólreiðafólks. Þetta eru stofnbrautir hjólreiðafólks og rétt að vara við sérstakri hjólaumferð þar um.
Ég fer sjálfur mörgum sinnum í viku, bæði hjólandi og akandi þarna um og sé hættuna sem getur skapast. Svipaðar aðstæður líklega víðar.
Tek undir, fer þarna um bæði hjólandi og akandi og sé kosti betri merkingar. Ákjósanlegt að hjólandi hafi forgang
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation