Er ekki hægt að fara gera eitthvað fallegt þarna þar sem Blómaval var áður til húsa. Ferlega leiðinlegt að sjá hvað illa er hugsað um þetta. Alveg hægt að setja upp leikvöll, aparólu og annað skemmtilegt á þessu svæði.
Finnst það mega gera þetta fallegra svæði. Veit að það er einhver gaur sem á þetta svæði - en það er bara búið að vera autt síðan Blómaval var og allt í grjóti, glerbrot og annað. Lika leiðinlegt að útlendingarnar sem gista á hótleinu við hliðina sjá hvað illa er hugsað um þetta - líkt og maður er komin í eitthvað SLUM hverfi. Teigahverfið vantar meira leiksvæði f. börnin.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation