Skilti við upphaf gönguleiða við skóglendið í norðurenda Breiðholtshvarfs

Skilti við upphaf gönguleiða við skóglendið í norðurenda Breiðholtshvarfs

Setja upp gönguleiðaskilti við upphaf gönguleiða í norðurhluta Breðholtshvarfs fyrir norðan Hólahverfið. Á skiltinum væru vegalengdir og leiðavísar.Þetta þyrftu ekki að vera stór skilti. T.d. "Hrafnhólar - Vatnsveitubrú: 1.3 km" á bendipósti eins og sést t.d. á Nesjavallaleiðinni.

Points

Það vantar aveg upplýsingar hvernig göngustígakerfið er þarna í Breiðholtshvarfinu. Mikið er af litlum stígum út um allt. Einnig eru örnefni þarna og mynjar frá hernáminu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information