Setja upp skilti á Klambratún með leiðbeiningum um ýmsa útileiki, t.d. eina krónu, fallna spýtu, stórfiskaleik o.fl. Svipað og gert var á opnu svæði í Safamýri aftan við verslunar- og þjónustukjarnann í Miðbæ, sjá: http://reykjavik.is/frettir/storfiskaleikur-i-safamyri
Það má gera ýmislegt til að bæta garðinn og auka notagildi hans: meiri og fjölbreyttari gróður, tjörn/vatnslistaverk, tengja Kjarvalsstaði betur við garðinn... Að setja upp skilit með leiðbeiningum um nokkra útileiki er ódýr og einföld leið til bæta við afþreyingarmöguleikana á túninu... :)
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation