Vistvæn þrengin Skaftahlíðar

Vistvæn þrengin Skaftahlíðar

Í skammdeginu getur erfitt fyrir skólabörn að gera sig sýnileg við gangbrautir við Skaftahlíð. Hraðahindranir duga heldur ekki til að hægja meira á umferð. Hér eru 365, Ísaksskóli og Háskóli Íslands við sömu götu og oft er mikil umferð á annartímum eins og snemma morguns eða seinnipartinn. Einnig vantar sárlega fleiri merktar göngubrautir yfir Skaftahlíð t.d. við Úthlið. Hér væri t.d. hægt að þrengja götur með ýmsum hætti við göngubrautirnar þar sem bílar neyðast til þess að hægja á ferðinni.

Points

Þetta er góð og nauðsynleg hugmynd. En hér er væntanlega verið að tala um Stakkahlíð en ekki Skaftahlíð.

Mikilvægt að tryggja umferðaröryggi skólabarna og annarra gangandi, hlýtur að vera öllum hjartnæmt. Að byrgja brunninn áður en barnið dettur ofan í. Þyrfti ekki að kosta mikið sbr. Hofsvallagata.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information