Við njálsgötu 102 er fallegur róló og daggæsla en svæðið er orðið mjög niðurnýtt og vanhirt. Þetta er leiksvæði fyrir fleiri tuga barna en sökum aðstöðu, útlits og rusls er svæðið lítið notað. Mig langar að sjá rusla tunnur, grill aðstöðu, grindverk og skemmtilega leik aðstöðu. Nægt er svæðið
Samkvæmt þjóðskrá er gífurlegur fjöldi barnafólks á þessu svæði (101/105) en gífurlegur skortur á boðlegum grænum reitum með leiktækjum (klambratún er martöð foreldra með börn undir 5 ára). Nýtum þennan fallega garð til þess að skapa stað fyrir foreldra í hverfinu til að hittast og leyfa börnunum að leika.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation