Hækka jarðveg – búa til nægilega háan hól. Staðsetning: Tún í Laugardal, neðan við Áskirkju.
Börnin hafa ekki aðgang að sleðabrekku sem hentar yngstu skíðaiðkendunum.
Faghópur Umhverfis- og skipulagssviðs skoðaði þessa hugmynd í morgun og fannst verkefnið áhugavert. Verkefnið er samhljóða annarri hugmynd í pottinum og verður væntanlega sameinað því: http://betri-hverfi-laugardalur.betrireykjavik.is/ideas/1724-brekku-eda-storan-hol-fyrir-krakka-og-unglinga-til-ad-renna-ser-a-veturnar Hópurinn mun skoða hugmyndina betur á næstu dögum, m.a. til að meta framkvæmanleika og umfang hennar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation