Fleiri ruslatunnur og borgarstarfsmenn verða að tæma tunnurnar jafnt og þétt.

Fleiri ruslatunnur og borgarstarfsmenn verða að tæma tunnurnar jafnt og þétt.

Ruslatunnur í Vesturbænum fyllast hratt og virðast vera tæmdar sjaldan. Því er almennt rusl og pokar með hundaskít ansi víða! Tunnurnar mættu vera skiptar í pappírstunnur og almennt sorp. Sumar þeirra mættu gjarnan vera í hæð barna.

Points

Mig langar að hafa umhverfið fallegra og það á ekki að þurfa að leita að ruslatunnum. Þær eiga að vera víða. Mega líka vera í hæð barna, þannig að börn eigi auðvelt með að henda rusli sem þau sjá út á víðavangi! Mikið af fólki með hunda sem flest þrífur eftir hundana sína og kannski virka fleiri ruslatunnur hvetjandi fyrir þá sem þrífa ekki upp eftir sína hunda!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information