Hundagerði við strandlengjuna í Vesturbænum, helst í nálægt við Ægissíðu þar sem að margir nýta það svæði til þess að viðra hundana sína.
Ef af yrði þá þarf það að vera nægilega stórt til þess að hundarnir geti hlaupið almennilega um, til dæmis að stórir hundar geti hlaupið eftir bolta,sem dæmi er hundagerðið sem er við BSÍ til háborinnar skammar það er allt of lítið og gott dæmi um hvernig hundagerði á ekki að vera Það er önnur hugmynd varðandi hundagerði sem snýr að túninu við Vesturbæjarlaugina hér inni sem mér hugnast betur einfaldlega vegna þess að hundaeigendur hafa hist þar í mörg ár og þar þarf lítið að gera til þess að
Mikill fjöldi fólks fer með hunda í göngu meðfram strandlengjunni hjá Ægissíðu, enda frábært útivistarsvæði. Það ber svolítið á lausagöngu hunda sem ég tel að myndi stórlega minnka ef það væri hægt að sleppa hundunum í gerði sem væri staðsett við annan enda Ægissíðunnar. Ég tel að staðsetningin skipti miklu máli þegar kemur að nýtingu gerðisins þ.e. að það sé staðsett þar sem að fólk fer gjarnan í göngur með hunda.
þarf lítið að gera til þess að gerðið verið að veruleika
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation