Hljóðveggur móts við Kleppsveg 86-96

Hljóðveggur móts við Kleppsveg 86-96

Lagt er til að reisa hljóðvegg á milli Kleppsvegar og Sæbrautar, móts við húsin nr 86-96.

Points

Reykjavíkurborg hafði áform um að reisa allt að 3ja metra háan hljóðvegg á þessum stað, móts við Kleppsveg 86 til 96, árið 2008 og var búið að kynna áformin fyrir íbúunum, sem töldust bærilega sáttir (MBL 13. jan 2008). Hljóðstyrkur við húsvegg þessara húsa mælist 68,1 -71 dB(A), skv mælingu Borgarverkfræðings frá 2004. Fallið var frá áformunum vegna Hrunsins. Er ekki tímabært að endurvekja málið?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information