SundHÖLL fyrir ALLA!

SundHÖLL fyrir ALLA!

Sundhöllin er ekki laug fyrir fjölskyldur. Það ætti að gera húsnæðið algerlega upp og bæta lífi í það. Öll aðstaða er ópraktísk. s.s. búningsklefar og skógeymsla. Sturturnar eru lélegar og svo virkar sundlaugarrýmið sjálft eins og fangelsi, ekki sundHÖLL. Og það vantar útilaug og fleiri potta.

Points

Sem betur fer er smekkur fólks mismunandi og það eru margir sem deila ekki skoðunum þínum á þessu merkilega mannvirki sem mér finnst vera frábært. Hér er ágætis umfjöllun um friðunina á sínum tíma og meðfylgjandi er líka slóð á húsafriðunnarnefnd. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/686377/

Það er bars sorglegt að vera með þessa sundlaug í næstu götu en geta ekki farið þangað með börnin sín. Ég myndi miklu heldur vilja ganga í sund, hvort sem það er með sjálfa mig eða fjölskylduna heldur en að keyra jafnvel út fyrir bæjarmörkin til að komast í almennilega sundlaug sem hentar líka fyrir börn. Sundhöllin er allt of mikilvægt heilsubótartækifæri sem nýtist alveg afskaplega þröngum hópi fólks. Sund er svo mikilvæg heilsubót fyrir fjölskyldufólk, jafnt sem sérvirtringa. HÖLL FYRIR ALLA!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information