Kristinn Már er að ljúka doktorsnámi í félagsfræði við Háskólann í Wisconsin-Madison. Hann m.a. tilfinningalega pólaríseringu, popúlisma, slembivalin rökræðuferli og lýðræðislega vinnustaði. Hann hefur birt rannsóknir í t.d. Public Opinion Quarterly og Political Psychology. Kristinn stofnaði Lýðræðisfélagið Öldu og hefur unnið sem ráðgjafi hjá stofnunum og stéttarfélögum. Áður var hann teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, dagskrárgerðarmaður á Rás 1 og frístunda-/meðferðarfulltrúi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation