Þó enn eigi eftir að byggja töluvert í dalnum þarf að fara að huga að frekari trjáplöntun í dalinn. Með aukinni trjáplöntun fegrast umhverfið mikið og raskað svæði græðist upp. Skjól verður betra og ánægja til útiveru eykst. Fuglalíf verður auðugra og dalurinn verður hlýlegri.
Með aukinni trjáplöntun verður hverfið fallegra og notalegra. Dalurinn verður skjólsælli og fuglalíf eykst.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation