Gera nýjan göngustíg yfr Klambratún

Gera nýjan göngustíg yfr Klambratún

Myndast hefur greinilegur slóði í grasið frá Skeifunni í norðaustur hluta Klabratúns og í suðvestur að malarstígnum sem liggur meðfram leiktækjunum og að gatnamótum Miklubrautar/Rauðarárstígur. Gott væri að gera mjóan malarstíg eftir þessum slóða til og þá væri komin fín gönguleið frá norðausturhorni garðsins að suðvesturhorni hans. Nýji göngustígurinn þyrfti aðeins að vera 123 metrar

Points

Mikið er gengið og hjólað eftir slóðanum og í rigningu verður hann oft mjög drullugur og sleypur.

Mjög margir ganga eftir slóðanum því það er styðsta leið yfir garðinn frá horni garðsins hjá Lönguhlíð/Flókagötu að horni garðsins hjá Miklubraut/Rauðarárstígur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information