Starfsmaður borgarinnar fari reglulega um göngustíga og opin svæði með viðeigandi málningu og hreinsiefni og hreinsi burt eða máli yfir "tögg" þar sem þau er að finna. Einnig um götur þar sem víða eru t.d. rafmagnskassar, skilti og ruslatunnur taggaðar.
Ódýr hugmynd sem skilar miklu. Hvert tagg veldur smáræðis tilfinningatjóni hjá fjölmörgum á hverjum degi, auk þess sem að tögg og önnur smáskemmdarverk gera opin svæði óaðlaðandi fyrir þá aðila sem myndu annars nýta þau.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation