Í dag sýna skiltin niður af Sogaveginum aðeins tvö götuheiti: Tunguvegur og Borgargerði. Á skiltunum þyrfti einnig að koma fram Garðsendi, Básendi, Ásendi og Rauðagerði.
Út um alla borg má sjá götuskilti með undirheitum sem leiðbeina fólki hvaða götur liggja út frá viðkomandi götu. Er ekki hægt að setja slík skilti upp á Sogaveg?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation