Hjólareinar á Skútuvog og Súðarvog

Hjólareinar á Skútuvog og Súðarvog

Skútuvogur og Súðarvogur eru götur sem liggja í beinu framhaldi af hver annarri meðfram Sæbrautinni að Elliðaánum. Þær hafa hæga umferð og göturnar eru breiðar. Hjólareinar myndu vel passa beggja vegna vð þær. Það þyrfti reyndar líka hjólareinar á Holtaveginn frá Sæbraut að Skútuvogi.

Points

ekki alltaf verið að að fara upp og niður yfir gatnamót, Hjólið er meira áberandi

Það liggur göngu -og hjólastígur meðfram vestanverði Sæbraut frá gamla Þróttarsvæðinu að Skeiðavogi og svo að Suðurlandsbraut. Þessi stígur liggur ekki vel við umferð frá Miðbæ/Vesturbæ Það þarf að þvera Sæbrautina vð Holtaveg og svo Holtaveg sjálfan til að komð komast á þennan stíg. Einnig er lengri leið fyrir Breiðhyltinga (eða aðra) að þurfa að fara yfir göngubrúna hjá Rauðagerði í staðinn fyrir að lenda strax í Elliðaárdalnum fyrir neðan Knarrarvog.

Betra flæði fyrir nýja Vogabyggð!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information