Reykjavíkurborg ætti að setja upp rafskútustæði út um alla borgina á c.a. 0.5 til 1 km fresti. T.d. hjá strætóstoppistöðvum eða nálægt hjólastæðum. Þetta myndi hverja rafskútunotendur til að leggja rafskútunum í stæðum sem eru örugg og trufla ekki aðra notendur (s.s. gangandi vegfarendur, fólk í hjólastól eða fólk á hjóli). Það er alltof algengt að rafskútur eru skildar eftir á stöðum þar sem þær skapa hættu fyrir aðra vegfarendur (sjá hópinn Verst lagða rafskútan á Facebook).
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation