Gönguleiðin sem um ræðir byrjar á milli engjasels 72 og 74 og liggur að gangstígnum sem nær niður að Hálsaseli. Eins og er þá er bara gras þarna og það er farið að láta mikið á sjá. Á veturna og í rigningu er þetta drullusvað. Það mætti skoða að leggja mjóan gangstíg þar sem þessi gönguleið virðist vera mikið notuð.
ef lagður verður mjór gangstígur þá mun það hlífa grasinu sem eftir er og bæta samgöngur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation