Grindverk á litla garðinn sem að liggur samhliða Snorrabraut

Grindverk á litla garðinn sem að liggur samhliða Snorrabraut

Á milli Þorfinnsgötu og Snorrabrautar er lítill garður sem að er voða huggulegur, hann er bara ekki nægilega mikið notaður því að Snorrabrautin er jú mikil og þung umferðargata og stutt frá túninu að götunni. Það er því ekki alveg nægilega huggulegt að sitja þarna beint við umferðina. Og ekki öruggt fyrir börn að vera í boltaleik, eða leik þarna.Legg til að það verði sett smá grindverk Snorrabrautsmegin, fyrir götuna til að gera garðinn leikhæfari fyrir börn og skjólsælli og rólegri að sitja í.

Points

Garðurinn yrði öruggari og nothæfari fyrir vikið. Kostnaður ekki mikill til að gera það.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9163

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information