Það mætti gjarna setja göngubrú frá enda Engihlíðar/Miklubraut og yfir á Klambratúni. Í leiðinni væri góð hugmynd að loka fyrir bílaaðgengi inn í Hlíðarnar frá vestasta enda Miklubrautar (Miklabraut 18/20). Það myndi minnka bílaumferð í gegnum Engihlíð og Eskihlíð, bíla sem ekki eiga erindi inn í hverfið að örðu leiti en að stytta sér leið inn á Bústaðaveg.
Það mætti gjarna setja göngubrú frá enda Engihlíðar/Miklubraut og yfir á Klambratúni. Í leiðinni væri góð hugmynd að loka fyrir bílaaðgengi inn í Hlíðarnar frá vestasta enda Miklubrautar (Miklabraut 18/20). Það myndi minnka bílaumferð í gegnum Engihlíð og Eskihlíð, bíla sem ekki eiga erindi inn í hverfið að örðu leiti en að stytta sér leið inn á Bústaðaveg.
Fótgangandi eiga ekki að víkja fyrir bílaumferð! Engar göngubrýr, frekar bílaumferð í burt eða í stokk!
Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2019 þar sem hún rúmast ekki innan fjárhagsramma verkefnisins. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation