Á útivistarsvæðinu við Gufunesbæ er komið skemmtileg leikaðstaða fyrir börn ásamt grillaðstöðu. Það má endilega fjölga leiktækjum fyrir litlu börnin þarna á svæðinu, t.d. setja upp ævintýra kastala, klifurveggi og net eða annað spennandi. https://betri-hverfi-grafarvogur-2014.betrireykjavik.is/home/blog/2
Ef manni langar að fara í einhvern útivistargarð með barnið sitt, þar sem hægt væri að eyða góðum tíma í rólegheitum, þá þarf maður eiginlega að fara út úr Grafarvogi. Væri gaman að fá okkar eigin laugardal/miklatún hingað í Grafarvoginn.
það væri mjög gaman að sjá ,,köngulóarvef'' á gufunessvæðinu og einmitt hluti fyrir yngstu börnin!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation